Jón og Borgar sigra

38788_1413206368658_1187516596_31080964_7838252_nJón og Borgar sigrðu þriðju umferð Íslandsmótsins í Rally um helgina. Þeir félagar aka Subaru Impreza STI. Þeir keyrðu jafn og þétt í gegnum keppinna og skiluðu sér 52sek á undan þeim Sigurði Braga og Ísak sem aka Mitsubishi Lancer EVO 7 en þeir keyrðu í Gr. X og þar af leiðandi fá þeir ekki stig til Íslandsmeistara. 

38871_1413219928997_1187516596_31081081_2469493_nÞriðju urðu svo Hilmar og Stefán eftir þéttan og góðan akstur. Þeir aka Mitsubishi Lancer EVO 5. Fjórðu urðu svo Fylkir og Elvar og skammt á eftir komu svo Marían og Jón Þór.  í Sjötta sæti komu svo heimamennirnir Einar og Símon á Audi og var þetta fyrsta keppni sem þeir luku á þessu ári eftir frekar óheppi í síðustu keppnum.

 í Jeppaflokki var það Sighvatur og Andrés sem sigrðuðu á Mitsubishi Pajero í öðru stæi komu svo Kristinn og Brimrún á Grand Cheeroke. Þriðju urðu svo Baldur og Elías.

39012_1413292170803_1187516596_31081281_4393606_nÍ Eindrifs flokki sigrðu þeir Kristján og Halldór en þetta var fyrsta keppni kristján en þeir óku á Peugeot 306 S16. Aðrið urðu þeir Henning og Árni á Corollu. En þeir feðgar Hlöðver og Baldur voru með mikla yfirburði allt rallið að undan skildri einni leið eftir að hafa tapað um 14min á rafmagnsbilunum.


Úrslit.
1. Jón / Borgar - Subaru Impreza STI * 1:04:02
2. Sigurður / Ísak - Mitsubishi Lancer EVO 7 * 1:04:54
3. Hilmar / Stefán - Mitsubishi Lancer EVO 5 * 1:05:26
4. Fylkir / Elvar - Subaru Impreza STI * 1:06:26
5. Marían / Jón Þór - Mitsubishi Lancer EVO 8 * 1:09:25
6. Einar / Símon - Audi S2 * 1:09:31
7. Sighvatur / Andres - Mitsubishi Pajero * 1:12:01
8. Kristinn / Brumrún - Grand Cherokee * 1:13:57
9. Kritján / Halldór - Peugeot 306 S16 * 1:14:36
10. Henning / Árni - Toyota Corolla * 1:14:49
11. Baldur / Elías - Gran Cherokee * 1:16:16
12. Þórður / Guðmundur - Toyota Hilux * 1:17:39
13. Baldur / Guðrún - Subaru Impreza GL * 1:18:22
14. Hlöðver / Baldur - Toyota Corolla * 1:24:18
15. Pétur / Björn - Mitsubishi Lancer EVO 6 * 1:40:03
16. Sigurður / Brynjar - Toyota Celica GT4 * Luku ekki SS3
17. Aðalsteinn / Heimir - Mitsubishi lancer EVO 10 * Hófu ekki keppni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Raggi M
Raggi M

 

 
MSN: raggi_mcrae@hotmail.com
Netfang: raggim@raggim.is
Síða. www.raggim.is 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 308

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband