2.8.2010 | 19:36
Latvala sigrar á heimavelli
Um helgina fór fram Heimsmeistaramótiđ í Rally og ađ ţessu sinni var keppt í Finnlandi og var ţađ heima mađurinn Jari Matti Latvala sem sigrađi en hann ekur Ford Focus en hann átti í mikili báráttu allt ralliđ viđ Petter Solberg leingst af sem endađi í fjórđa sćti. Sebastiean Loeb sem endađi i ţriđja sćti og nýjustu stjörnuna Sebastiean Ogier en hann var annar rétt um 10sek á eftir Latvala.
Á fyrsta deigi keyrđi Hirvonen útaf og gjöreiđilagiđ bíl sinn svo ađ ekki var hćgt ađ halda áfram en fyrir ţá leiđ var hann í forustu og ţađ leit allt mjög vel út hjá hirvonen fram af ţví.
Mađur keppninnar var án efa Juha Kannkunen sem er fjórfaldur heimsmeistari og 51árs gamal en hann skilađi sér alla leiđ í sjöunda sćti sem er mun ofar en margir hefđu spá ţeim gamla
Loka stađan í Rallinnu var sem hér seigir.. J-M Latvala/M Anttila FIN Ford Focus RS 2hr 31min 29.6sec
2. S Ogier/J Ingrassia FRA Citroen C4 2hr 31min 39.7sec
3. S Loeb/D Elena FRA Citroen C4 2hr 31min 55.6sec
4. P Solberg/C Patterson NOR Citroen C4 2hr 32min 00.3sec
5. D Sordo/M Marti ESP Citroen C4 2hr 33min 14.6sec
6. M Wilson/S Martin GBR Ford Focus RS 2hr 37min 13.3sec
7. M Řstberg/J Andersson NOR Subaru Impreza 2hr 37min 20.4sec
8. J Kankkunen/J Repo FIN Ford Focus RS 2hr 39min 18.6sec
9. J Hänninen/M Markkula FIN Skoda Fabia 2hr 40min 34.6sec
10 P-G Andersson/A Fredriksson SWE Skoda Fabia 2hr 41min 45.3sec
Stađan í keppni ökumann af loknu ţessu ralli
1. S Loeb 166pts
2. S Ogier 118pts
3. J-M Latvala 105pts
4. P Solberg 90pts
5. M Hirvonen 86pts
6. D Sordo 77pts
Liđa
1. Citroen Total 265pts
2. BP Ford Abu Dhabi 210pts
3. Citroen Junior 155pts
4. Stobart M-Sport Ford 108pts
5. Munchi's Ford 40pts
2.8.2010 | 15:48
Sjallasandurinn
Um helgina fór fram Fyrsta umferđ Íslandsmótsins í Sandspyrnu ţrjú ný Íslandsmet litu dagsins ljós og fullt af flottum keppnistćkjum
Úrslit má finna hér
Úrslit
2.8.2010 | 15:40
Brćđra sigur...
Brćđurnir Haukur Ţorvaldsson og Hafsteinn Ţorvaldsson sigrđu um helgina í Greifatorfćrunni 2010 sem var jafnfram fimmta umferđ Íslandsmótsins 2010. En međ sigri Hauks í Götubílaflokki tryggđi hann sér Íslandsmeistara titilinn ţetta áriđ og sinn fyrsta á ferlinum. Hafsteinn sigrađi Sérútbúnn flokk međ og sigrinnum tryggđi hann sér eigning mögurleikan á ađ geta variđ Íslandsmeistara titilinn annađ áriđ í Röđ en til ţess ţarf hann ađ sigra nćstu keppni og Jón Örn ađ detta út svo mikiđ forskot hefur Jón Örn á keppinauta sína ţetta áriđ.
Í öđru sćti í Sérútbúnum flokki ađeins 4stigum á eftir Hafsteinn kom Jóhann Rúnarsosn á Trúđnum og í ţví ţriđja varđ svo Leó Viđar Björnsson á Iron Maiden.
Í Götubílafolki varđ annar á eftir Hauki. Stefán Bjarnhéđinsson og í ţriđja sćti kom svo Steingrímur Bjarnasson.
Úrslit má nálgast hér
Mynd: Jóhannes Rúnar Viktorsson.
27.7.2010 | 22:44
Risa mótorsporthelgi á Akureyri!!
Um Verslunarhelgina verđur Mótorsport veisla ársins haldinn á Akureyri en keppt verđur í Torfćru og Sandspyrnu sem haldinn verđur af Bílaklúbbi Akureyri.
Torfćan byrjar kl. 13:00 Laugardaginn 31. Júlí 2010
Skráingu er lokiđ og skráđir keppendur í Torfćruna eru
Götubílaflokkur:
Stefán Bjarnhéđinsson Kaldi BA
Steingrímur Bjarnason Willys BA
Haukur Ţorvaldsson Willys BA
Hannes Berg Ţórarinsson Pollabuxurnar BA
Ingólfur Guđvarđarsson Pollabuxurnar BA
Ívar Guđmundsson Kölski BA
Magnús Sigurđsson Suzuki Jimmy KK
Sérútbúnir:
Ólafur Bragi Jónsson Fjallarefurinn START
Bjarki Reynisson Dýriđ TK
Hafsteinn Ţorvaldsson Torfan BA
Benedikt Helgi Sigfússon Hlunkurinn TK
Leó Viđar Björnsson Iron Maiden Piston
Jóhann Rúnarsson Trúđurinn BA
Róbert Agnarsson Heimasćtan BA
Guđbjörn Grímsson Willys TK
Daníel G. Ingimundarson Green Thunder BA
Jón Örn Ingileifsson Drekinn BA
Sandspyrnan byrjar kl: 14:00 Sunnudaginn 1 Ágúst 2010
Skráiđ keppendu í Sandspyrnuna eru
Vélsleđar:
V2 Ađalbjörn Tryggvason Galdragrćnn BA
V1 Garđar Hallgrímsson Ski-Doo Mach Z 975 BA
V5 Arnar Hansen Arctic Cat F7 BA
V6 Tryggvi Pálsson Arctic Cat ZRT 900 BA
V4 Ingólfur Guđvarđarson Ski-Doo MXZ 800 BA
V7 Stefán Ţengilsson Arcti Cat 1200 BA
V8 Ásmundur Stefánsson Artic Cat 1000 BA
V9 Gestur Jónsson Ski-Mach Z 780 BA
Unglingaflokkur:
MU1 Kristófer Daníelsson Suzuki RM 125 BA
Mótorhjól 500cc:
M-2 Kristján Valdimarsson Honda CR 500 BA
M-8 Pétur Pétursson KTM 450 VÍK
M-9 Snćbjörn Ingvarsson Honda CRF AÍH
M-10 Pálmi Freyr Gunnarsson Honda CFR 250 R BA
Fjórhjól:
FJ1 Smári Sigurđsson Can-Am 800 BA
Fólksbílar:
F2 Björgvin Ólafsson Ford Mustang 514 BA
F1 Sigurpáll Pálsson Chevrolet Nova 383 BA
F6 Brynjar Kristjánsson Chevrolet Nova 383 BA
Jeppaflokkur:
J1 Steingrímur Bjarnason Willys 355 BA
J4 Páll Steindór Steindórsson Ford Bronco 460 BA
J3 Ásgeir Bragason Nissan 3000 BA
F16 Ađalbjörg Ó. Sigmundsdóttir Jeep Cherokee START
F17 Hannes Berg Ţórarinsson Pollabuxurnar 350 BA
F18 Stefán Bjarnhéđinsson Kaldi 436 BA
F19 Magnús Sigurđsson Suzuki Jimmy KK
F20 Harpa Kristín Ţóroddsdóttir Ford F-150 BA
Útbúnir Jeppar:
ÚJ9 Daníel G. Ingumundarsson Green Thunder 383 BA
ÚJ10 Sigurđur Bjarnason Torfan 383 TK
ÚJ11 Bjarki Reynisson Dýriđ 383 TK
ÚJ3 Jóhann Rúnarsson Trúđurinn 355 BA
ÚJ12 Magnús Bergsson Willys 502 BA
Sérsmíđuđ ökutćki:
S2 Grétar Franksson Chevrolet Vega 540 KK
S6 Auđunn Stígsson Volvo PV 544 KK
S7 Ţröstur Ingi Ásgrímsson Porsche 924 350 BS
S8 Stefán Örn Steinţórsson Ford Escort 440 BA
Opinn flokkur:
O3 Jens S. Herlufsen Fiat Topolino 434 KK
O4 Bjarki Reynisson Fríđa 434 TK
O2 Edvard Ágúst Ernstsson Dragster 350 BA
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2010 | 22:22
Jón og Borgar sigra
Jón og Borgar sigrđu ţriđju umferđ Íslandsmótsins í Rally um helgina. Ţeir félagar aka Subaru Impreza STI. Ţeir keyrđu jafn og ţétt í gegnum keppinna og skiluđu sér 52sek á undan ţeim Sigurđi Braga og Ísak sem aka Mitsubishi Lancer EVO 7 en ţeir keyrđu í Gr. X og ţar af leiđandi fá ţeir ekki stig til Íslandsmeistara.
Ţriđju urđu svo Hilmar og Stefán eftir ţéttan og góđan akstur. Ţeir aka Mitsubishi Lancer EVO 5. Fjórđu urđu svo Fylkir og Elvar og skammt á eftir komu svo Marían og Jón Ţór. í Sjötta sćti komu svo heimamennirnir Einar og Símon á Audi og var ţetta fyrsta keppni sem ţeir luku á ţessu ári eftir frekar óheppi í síđustu keppnum.
í Jeppaflokki var ţađ Sighvatur og Andrés sem sigrđuđu á Mitsubishi Pajero í öđru stći komu svo Kristinn og Brimrún á Grand Cheeroke. Ţriđju urđu svo Baldur og Elías.
Í Eindrifs flokki sigrđu ţeir Kristján og Halldór en ţetta var fyrsta keppni kristján en ţeir óku á Peugeot 306 S16. Ađriđ urđu ţeir Henning og Árni á Corollu. En ţeir feđgar Hlöđver og Baldur voru međ mikla yfirburđi allt ralliđ ađ undan skildri einni leiđ eftir ađ hafa tapađ um 14min á rafmagnsbilunum.
Úrslit.
1. Jón / Borgar - Subaru Impreza STI * 1:04:02
2. Sigurđur / Ísak - Mitsubishi Lancer EVO 7 * 1:04:54
3. Hilmar / Stefán - Mitsubishi Lancer EVO 5 * 1:05:26
4. Fylkir / Elvar - Subaru Impreza STI * 1:06:26
5. Marían / Jón Ţór - Mitsubishi Lancer EVO 8 * 1:09:25
6. Einar / Símon - Audi S2 * 1:09:31
7. Sighvatur / Andres - Mitsubishi Pajero * 1:12:01
8. Kristinn / Brumrún - Grand Cherokee * 1:13:57
9. Kritján / Halldór - Peugeot 306 S16 * 1:14:36
10. Henning / Árni - Toyota Corolla * 1:14:49
11. Baldur / Elías - Gran Cherokee * 1:16:16
12. Ţórđur / Guđmundur - Toyota Hilux * 1:17:39
13. Baldur / Guđrún - Subaru Impreza GL * 1:18:22
14. Hlöđver / Baldur - Toyota Corolla * 1:24:18
15. Pétur / Björn - Mitsubishi Lancer EVO 6 * 1:40:03
16. Sigurđur / Brynjar - Toyota Celica GT4 * Luku ekki SS3
17. Ađalsteinn / Heimir - Mitsubishi lancer EVO 10 * Hófu ekki keppni
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2010 | 20:59
Rásröđ og Tímamaster fyrir krókinn 2010
á er rásröđinn kominn út sem og Tímamaster
Rásröđ
Rásröđ/Ökumađur/Ađstođarökumađur/Bíll
1. Jón B. Hrólfsson / Borgar Ólafsson - Subaru Impreza STI Gr. N
2. Hilmar B. Ţráinsson / Stefán Ţ. Jónsson - Mitsubishi Lancer EVO 5 Gr. N
3. Pétur S. Pétursson / Björn Ragnarsson - Mitsubishi Lancer EVO 6 Gr. N
4. Marían Sigurđsson / Jón Ţór Jónsson - Mitsubishi Lancer EVO 8 Gr. N
5. Sigurđur B. Guđmundsson / Ísak Guđjónsson - Mitsubishi Lancer EVO 7 X
6. Ađalsteinn G. Jóhannsson / Heimir S. Jónsson / Mitsubishi Lancer EVO 10 Gr. N
7. Fylkir A. Jónsson / Elvar S. Jónsson - Subaru Impreza STI Gr. N
8. Hlöđver Baldursson / Baldur Hlöđversson - Toyota Twincam 1600
9. Einar Sigurđsson / Símón G. Rúnarsson - Audi S2 Gr. N
10. Sigurđur A. Pálsson / Brynjar S. Guđmundsson Gr. N
11. Henning Ólafsson / Árni Gunnlaugsson - Toyota GTI Twincam 1600
12. Kristján Gunnarsson / Halldór V. Ómarsson - Peugeot 306 S16
13. Baldur Haraldsson / Guđnú H. Magnúsdóttir - Subaru Impreza GL Non Turbo
14. Baldur J. Franzson / Elías L. Karevsky - Grand Cherokee Jeppa
15. Sighvatur Sigurđsson / Andrés F. Gíslasson - Mitsubishi Pajero Sport Jeppa
16. Kristinn V. Sveinsson / Brimrún Björgólfsdóttir - Grand Cherokke Jeppa
17. Ţórđur G. Ingvarsson / Guđmundur S. Lúđvíksson - Toyota Hilux Jeppa
Tímamaster
má finna hér http://lia.is/skjol/timaskaga.jpg
18.7.2010 | 20:20
Greifatorfćran 2010
Skráing er í fullum gángi fyrir torfćruna og er hćgt ađ nálgast allar upplisingar hér
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2010 | 20:17
Sauđakrókur 2010
Um nćstkomandi helgi fer fram ţriđja umferđ Íslandsmótsins í Rally og ađ ţessu sinni verđur ekiđ í nágrenni sauđakróks. Eknar verđa fjórar leiđar um Mćlifelsdal, tvćr um bakka og endađ á teimur um nafir. Má búast viđ miklum slag um fyrsta sćtiđ einsvo undanfarinn ár en ralliđ vanst í fyrra međ ekki nema einni sekóndu sem er ţađ allra minsta sem rall hefur sigrast á hér á landi.
Frekari upplisingar um tímamaster og rásröđ kemur ţegar lífa fer á vikuna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar